Felele néki Jézus: Magadtól mondod-é te ezt, vagy mások beszélték néked én felõlem?
Jesús svaraði: "Mælir þú þetta af sjálfum þér, eða hafa aðrir sagt þér frá mér?"
Felele néki Jézus: Ha gonoszul szóltam, tégy bizonyságot a gonoszságról; ha pedig jól, miért versz engem.
23 Jesús svaraði honum: Hafi eg illa mælt, þá sanna þú, að það hafi verið ilt, en hafi eg talað rétt, hví slær þú mig?
Felele néki a király: Miért menne el veled?
Konungur svaraði honum: 'Hví skal hann með þér fara?'
Felele néki Filep: Kétszáz dénár árú kenyér nem elég ezeknek, hogy mindenikök kapjon valami keveset.
Filippus svaraði honum: "Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt."
Felele néki a beteg: Uram, nincs emberem, hogy a mikor a víz felzavarodik, bevigyen engem a tóba; és mire én oda érek, más lép be elõttem.
Hinn sjúki svaraði honum: "Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina, þegar vatnið hrærist, og meðan ég er að komast, fer annar ofan í á undan mér."
Felele néki Jézus: Én nyilván szólottam a világnak, én mindenkor tanítottam a zsinagógában és a templomban, a hol a zsidók mindenünnen összegyülekeznek; és titkon semmit sem szólottam.
Jesús svaraði honum: „Ég hef talað opinskátt í áheyrn heimsins. Ég hef ætíð kennt í samkundunni og í helgidóminum, þar sem allir Gyðingar safnast saman, en í leynum hef ég ekkert talað.
39 Mert él az Úr, a ki Izráelt oltalmazza, hogy ha fiamban, Jonathánban volna is, meg kell halnia; és az egész nép közül senki sem felele néki.
39 Því að svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er veitt hefir Ísrael sigur, þó að það væri Jónatan sonur minn, sem hefði drýgt hana, þá skyldi hann láta lífið."
Felele néki Elizeus: Menj el, mondd meg néki: Nem maradsz életben, mert megjelentette nékem az Úr, hogy halált hal.
Elísa svaraði honum: "Far og seg honum:, Víst munt þú heill verða, ' þótt Drottinn hafi birt mér, að hann muni deyja."
9 Gn 15, 9 És felele néki: Hozz nékem egy három esztendõs üszõt, egy három esztendõs kecskét, és egy három esztendõs kost, egy gerliczét és egy galambfiat.
9 Og hann mælti við hann: "Fær mér þrevetra kvígu, þrevetra geit, þrevetran hrút, turtildúfu og unga dúfu."
Felele néki: Az Izráel táborából szaladék el.
Hann svaraði honum: "Ég komst undan úr herbúðum Ísraels."
János pedig felele néki, mondván: Mester, látánk valakit, a ki a te neveddel ördögöket ûz, a ki nem követ minket; és eltiltók õt, mivelhogy nem követ minket.
Jóhannes sagði við hann: "Meistari, vér sáum mann reka út illa anda í þínu nafni, og vildum vér varna honum þess, af því að hann fylgdi oss ekki."
Az pedig felele néki: Bethuél leánya vagyok a Milkha fiáé, a kit õ Nákhornak szûlt.
Og hún sagði við hann: "Ég er dóttir Betúels, sonar Milku, sem hún ól Nahor."
Mert él az Úr, a ki Izráelt oltalmazza, hogy ha fiamban, Jonathánban volna is, meg kell halnia; és az egész nép közül senki sem felele néki.
Því að svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er veitt hefir Ísrael sigur, þó að það væri Jónatan sonur minn, sem hefði drýgt hana, þá skyldi hann láta lífið." En enginn svaraði honum af öllu fólkinu.
Felele néki Jézus: Magadtól mondod-é te ezt, vagy mások beszélték néked én felőlem?
34 Jesús svaraði: Mælir þú þetta af sjálfum þér, eða hafa aðrir sagt þér um mig?
7 Felele néki Fülöp: Kétszáz dénár árú kenyér nem elég ezeknek, hogy mindegyikük kapjon valami keveset.
7 Filippus svaraði honum: "Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt."
Sámuel 1. könyve 17:26 Sámuel 1. könyve 17:27 A nép pedig e beszéd szerint felele néki, mondván: Ez történik azzal az emberrel, a ki megöli őt.
27 Og fólkið talaði til hans þessum sömu orðum: "Þessu verður þeim umbunað, sem fellir hann."
34 Felele néki a sokaság: Mi azt hallottuk a törvényből, hogy a Krisztus örökké megmarad: hogyan mondod hát te, hogy az ember Fiának fel kell emeltetnie?
12:34 Mannfjöldinn svaraði honum:,, Lögmálið segir oss, að Kristur muni verða til eilífðar. Hvernig getur þú sagt, að Mannssonurinn eigi að verða upp hafinn?
János 5:7 Felele néki a beteg: Uram, nincs emberem, hogy a mikor a víz felzavarodik, bevigyen engem a tóba; és mire én oda érek, más lép be előttem.
7 Hinn sjúki svaraði honum: "Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina, þegar vatnið hrærist, og meðan ég er að komast, fer annar ofan í á undan mér."
Felele néki a sokaság: Mi azt hallottuk a törvényből, hogy a Krisztus örökké megmarad: hogyan mondod hát te, hogy az ember Fiának fel kell emeltetnie?
34 Mannfjöldinn svaraði honum þá: Vér höfum heyrt í lögmálinu, að Kristur verði til eilífðar, og hvernig segir þú þá: Mannsins sonur á að verða hafinn upp?
Felele néki Simon Péter: Uram, kihez mehetnénk?
Símon Pétur svaraði honum: "Herra, til hvers ættum vér að fara?
Felele néki Ábrahám: Vigyázz, az én fiamat oda vissza ne vidd.
Og Abraham sagði við hann: "Varastu að fara með son minn þangað!
És felele néki Júda, mondván: Erõsen fogadkozék az a férfiú, mondván: Színem elé ne kerûljetek, ha veletek nem lesz a ti atyátokfia.
Þá svaraði Júda honum og mælti: "Maðurinn lagði ríkt á við oss og sagði:, Þér skuluð ekki sjá auglit mitt, nema bróðir yðar sé með yður.'
Az pedig felele néki: Nem megyek, hanem az én földemre és az én rokonaim közé megyek.
Hóbab svaraði: "Eigi vil ég fara, heldur mun ég halda heim í land mitt og til ættfólks míns."
És felele néki Mózes: Avagy érettem buzgólkodol-é?
En Móse sagði við hann: "Tekur þú upp þykkjuna fyrir mig?
felele néki Sámson: Ha megkötöznek hét nyers gúzszsal, melyek még meg nem száradtak, akkor elgyengülök és [olyan] leszek, mint más ember.
Samson svaraði henni: "Ef menn binda mig með sjö nýjum strengjum, sem ekki eru þurrir orðnir, þá gjörist ég linur og verð eins og hver annar maður."
És fegyverhordozója felele néki: Tégy mindent a te szíved szerint; indulj néki, ímé én veled leszek kívánságod szerint.
Skjaldsveinninn svaraði honum: "Gjör þú öldungis eins og þér leikur hugur á, sjá, ég mun fylgja þér. Vil ég það eitt, er þú vilt."
A nép pedig e beszéd szerint felele néki, mondván: Ez történik azzal az emberrel, a ki megöli õt.
Og fólkið talaði til hans þessum sömu orðum: "Þessu verður þeim umbunað, sem fellir hann."
felele néki a Faraó: Mi nélkül szûkölködöl én nálam, hogy a te földedbe igyekezel menni?
Faraó svaraði honum: "Hvers er þér vant hjá mér, fyrst þú vilt fara til ættlands þíns?"
Felele néki: Én vagyok; menj el, mondd meg a te uradnak: Ímé itt van Illés.
Hann svaraði honum: "Er ég víst. Far og seg herra þínum: Elía er hér!"
Õ pedig egy szót sem felele néki.
En hann svaraði henni engu orði.
És nem felele néki egyetlen szóra sem, úgy hogy a helytartó igen elcsodálkozék.
En hann svaraði honum ekki, engu orði hans, og undraðist landshöfðinginn mjög.
Jézus pedig felele néki: Minden parancsolatok között az elsõ: Halljad Izráel: Az Úr, a mi Istenünk egy Úr.
Jesús svaraði: "Æðst er þetta:, Heyr, Ísrael! Drottinn, Guð vor, hann einn er Drottinn.
Jézus pedig felele néki, mondván: Meg van írva, hogy nemcsak kenyérrel él az ember, hanem az Istennek minden ígéjével.
Og Jesús svaraði honum: "Ritað er:, Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði.'"
Jézus pedig mikor ezt hallotta, felele néki, mondván: Ne félj; csak higyj, és megtartatik.
En er Jesús heyrði þetta, sagði hann við hann: "Óttast ekki, trú þú aðeins, og mun hún heil verða."
Kérdezé pedig õt sok beszéddel; de õ semmit nem felele néki.
Hann spurði Jesú á marga vegu, en hann svaraði honum engu.
Felele néki Jézus: Ha meg nem moslak téged, semmi közöd sincs én hozzám.
Jesús svaraði: "Ef ég þvæ þér ekki, áttu enga samleið með mér."
Felele néki Jézus: Az életedet adod érettem?
Jesús svaraði: "Viltu leggja líf þitt í sölurnar fyrir mig?
0.94162201881409s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?